TÓNLIST

Halli hefur komið víða við í tónlistinni og hefur verið meðlimum í nokkrum hljómsveitum/trió-um. Það er t.d. klassíska jazz píanó tríóið Baad Roots, jazz tríóið Don Lockwood Trio, funk tríóið Freaks of Funk og jazz kvintettinn Sound Post. Frekari upplýsingar er að finna hér neðar, ásamt því að hægt er að hlýða á tónlist þeirra í YouTube spilaranum.

HALLI GUDMUNDS QUARTET

BAAD ROOTS

TRIO HALLA GUDMUNDS

FREAKS OF FUNK

SOUND POST