HALLI GUDMUNDS QUARTET

Snorri Sigurðarson trompet/flugelhorn
Agnar Már Magnússon piano
Böðvar Reynisson söngur
Haraldur Ægir Guðmundsson kontrabassi

Debut í Iðnó á Menningarnótt 2017 með tónleikaprógrammið Chet Baker and Me, þar sem hljómsveitin blandaði saman frumsömdu efni Haraldar og þekktum standördum sem söngvarinn og trompetleikarinn Chet Baker gerði fræga á fyrri huta ferils síns. Hljómsveitin vinnur nú að sinni fyrstu plötu ´Black and White´ sem kemur út í lok sumars. Á þeirri plötu leitar hljómsveitin í hljóðheim hins gamla klassíska jazz.