FREAKS OF FUNK

Freaks of Funk er funk trio sem stofnað var í Salzburg 2013, sama ár fór hljómsveitin, undir forystu Haraldar Ægis Guðmundssonar, bassaleikara og lagahöfundar hljómsveitarinnar, í studio til þess að taka upp sína fyrstu plötu, PARTY. ! !

Nú er svo komið, árið 2016 að vinna við plötuna hefur verið fullkláruð, þrátt fyrir að Haraldur sé fluttur til Íslands aftur, rekur hann hljómsveitina hér áfram með íslenskum tónlistarmönnum. Platan verður framleidd eingöngu á vinyl. Á freaksoffunk.bandcamp.com er hins vegar hægt að halda plötunni niður án endurgjalds.