BAAD ROOTS

Klassískt jazz píano trio sem finnur sig einhverstaðar á milli EST og free jazz Cecil Taylor. Haraldur Guðmundsson kontrabassi og lagahöfundur, Dominik Wallner piano og Camillo Mainque Jenny trommur. Nýjar lagasmíðar höfundarins líða melódískar af stað en fljúga af stað og umbreytast í áhugaverða freejazz stemmningu fulla af spennu í meðförum triosins.

BaadRoots er titill lags sem samið var til heiðurs hins sérstaka Ameríska jazz pianista Thelonious Monk og ber mikinn keim af stíl hans.

BaadRoots gaf út plötuna „count that in“ árið 2012 og hún er til sölu á baadroots.bandcamp.com.