HARALDUR ÆGIR GUÐMUNDSSON

Haraldur Ægir Guðmundsson er fæddur á Blönduósi árið 1977.

dsc_9458Ég man ekki eftir mér öðruvísi en skrifandi texta, setningar, ljóð og prósa og að skipuleggja hverskonar viðburði.

1991 Byrja að spila á hlóðfæri og semja eigin músik og texta. Framhaldsnám; Félagsfræði, sálfræðilína við Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi 94-96
1995 Tek ég upp smáskífu, frumsamið efni eftir mig og hlómsveitina BCLB 1997 Flyt til Reykjavíkur, starfa við byggingariðnað ásamt að starfa við tónlist.
1998 Byrja ég að starfa sem málari 2000 Tek ég saman mitt fyrsta handrit að ljóða/textabók til útgáfu.
2001 Klára ég sveinspróf í málaraiðn frá Iðnskólanum í Reykjavík.
2005 Tek ég upp mína fyrstu plötu ásamt að vera producent að því verkefni.
2005 Byrja í FIH, nem kontrabassaleik hjá Jóni Rafnsyni og Þórði Högnasyni
2006 Flyt til Salzburgar í Austurríki og byrja að starfa fyrir málningarfyrirtæki Firma Muthwill í Hallein.
2008 kemur fyrsta hljómplata mín út, ´Bones´ með Groundfloor
2010 stofna tvær jazz hlómsveitir í Salzburg ásamt jazz/ljóðaverkefni “Mr. Henry and the drunken poet” en það var upplestur ljóða við lifandi kontrabassaleik, og hlaut það góðar viðtökur.
2011 kemur önnur platan út með eigin efni, “this is whats left of it”, Groundlfoor
2012 koma tvær plötur út með efni eingöngu eftir mig, lög og textar, ´Stories´ með Sound Post, og ´Count that in´með BaadRoots.
Á árunum milli 2006 og 2013 spilaði ég inn á 9 mismunandi hlómplötur sem höfundur eða sem session musikant ásamt að vinna sem málari. 2013 flyt aftur heim til Íslands eftir að hafa starfað sem málari og tónlistarmaður samfleitt í 7 ár í Austurríki
2014 kemur út plata með hljómsveitinni Clazz í Austurríki, en þar samdi ég öll lög og alla texta
2015 set saman handrit til útgáfu á samansafni ljóða/texta síðustu ára.
2016 útgáfa á ljóðabókinni “Lífið bak við augun/Logabörn” og funk plötunni Freaks of funk – Party!